Thad er gaman ad lesa kvedjurnar fra ykkur og sja ad einhverjir eru ad lesa. Thad gengur rosa vel enda fràbærir krakkar, thad eru allir til fyrirmyndar, hlydnir og gòdir. T.d. eru allir sofnadir nuna nema eg og eg ætti ad koma mer i bòlid. Foreldrar thid megid vera stolt af bornunum ykkar, thau standa sig eins og hetjur tho sumt sem erfitt og annad skritid. Thad eru allir ad upplifa sigra bædi litla og stora a hverjum degi.
Hlokkum tho til ad sja ykkur a thridudaginn.
Kær kvedja fra Noreg.
No comments:
Post a Comment