Sunday, May 15, 2011

Dagur 5 og 6

Thad er kominn laugardagur, reyndar sunnudagur.  Vid fengum ad sofa ut ; )  voknudum klukkan 9.00.  Vid forum i kirkjuna sem er hinum megin vid bilastædid.  Thar saum vid fullt af nyju folki.  Hvildardagsskoli unglinganna var med thad ad markmidi ad vera saman og kynnast thannig ad thad bordudu allir morgunmat saman sem Arne, skolastjorinn, konan hans og Olav, kennari sau um.  Thegar buid var ad borda var farid i einn leik sem byggdi a trausti.  Edda Maria og Kristin Helga budu sig fram sem sjalfbodalida.  Thær thurftu ad lata sig falla af bordi og hinir ad gripa thær.  Thetta gekk vel. 
Thegar vid voknudum var grenjandi rigning og thad rigndi afram og afram.  Thad var svo tilkynnt a gudsthjonustunni ad thad yrdi engin  utilega vegna rigningar.  I stadin var farid med alla unglingana til Stavanger, i kirkjuna thar og thar var farid i leiki, bordadar pylsur, nammi og alls konar.  Thegar lida tok a kvoldid var sofum radad upp til ad horfa a Eurovision a breidtjaldi.  Keppnin var til ad ganga 1 en tha var farid ad sofa.  Vid vorum svo vakin klukka 8 en klukkan 9 for folk ad koma i husid en Babtistakirkjan er med kirkjuna a leigu a sunnudogum.  Kl. 10.30 hittumst vid a sma fundi til ad akveda hvad vid ættum ad gera i dag.  Eg baud fyrst uppa gongutur i gardi nidri bæ en thad fell ekki i godan jardveg.  Sidan baud eg uppa ferd a nytt visindasafn sem er her i bænum, thad voru nokkrir til i thad en svo baud eg theim uppa tivoliferd og thad voru nanast allir til i thad.  Vid logdum tha i thad, thad er tivoligardur i c.a. 15 min fjarlægd hedan.  Vid fengum lanadan litinn bil i vidbot og keyrdum af stad.  Thad var mikid fjor og allir skemmtu ser vel.  Vid profudum nanast oll tækin og sum nokkru sinnum.  Frida thordi reyndar engu og bar fyrir okkur toskurnar og pokana i stadinn sem var mjog vel thegid.  Vid hofdum ekki attad okkur a ad budir eru lokadar a sunnudogum og hofdum thvi ekki verslad i matinn.  Vid akvadum thvi ad toppa kæruleysid og fara ut ad borda.  Vid forum a Kebab stad og bordudum a okkur gat.  Nu er bara verid ad chilla og krakkarnir adeins ad fa utras fyrir tolvufiknina, allir komnir i mikla naud og farin ad fa frahvarfseinkenni. 
Thad hafa allir upplifad marga sigra thessa daga sem er frabært ad fa ad upplifa.
Meira a morgun.

2 comments:

  1. Endilega skrifid okkur kvedjur, thad er svo gaman ad sja hverjir eru ad fylgjast med.

    ReplyDelete
  2. Mikið er gaman að sjá hvað allir eru glaðir á svipinn !! Þvílíkt ævintýri - allt frá sandpökkun Eddu Maríu í sól til Kristínar Helgu á curling klaka í íshöllinni og hópmyndar í rigningu! Aðalatriðið er að sjá brosin á andlitunum.
    Góða skemmtun á 17 maí hátíðinni !!
    Hlökkum til að sjá ykkur á morgun !

    Unnur Steina og co

    ReplyDelete