Jæja tha erum vid buin ad ganga upp a Prekestolen. Allir foru upp nema Ragga sem var slæm i hnjanum svo hun beid eftir okkur nidri. Kristin Helga taldi skrefin sem vid gengum med I-podinum sinum og taldi 12.267 skref. Thad tok okkur 5 tima ad ganga badar leidir. Thetta var alveg ædisleg upplifun og allir stoltir ad geta thetta. Thad var i raun otrulegt hvad allir voru jakvædir i raun tho thad hafi verid sma væl i byrjun. Thetta var mikill sigur fyrir okkur oll. Vid erum tho oll alveg otrulega threytt en sonnudum ad vid gætum thetta og getum thar af leidandi gengid a fleiri fjoll og gert allt mogulegt annad sem vid viljum. Thad thurfti audvitad ad thola sma verki og sma mædu en thad er bara hollt og vid upplifdum thad. Natturan var storbrotin og otrulega falleg. Thid faid ad sja myndir thegar vid komum heim.
Thegar vid komum til baka var drifid i ad elda og vid budum norsku krokkunum sem vildu ad borda med okkur heystack og is. Eftir matinn var leikid til klukkan 20.30 en tha forum vid i ad thrifa og pakka nidur. Matti og Thorfinnur foru reyndar adeins i heimsokn til straks sem their kynntust og voru thar i sma stund. Edda og Ragga hafa gist i heimahusi allan timann og voru thær sottar kl. 20.30 lika. Nu eru allir i sma tima i tolvunum (tolvufiknin er otruleg og tha serstaklega facebook : )
A morgun thurfum vid ad vakna kl. 8.00 (sofum ut) og forum svo nidur i Sandnes i skrudgongu. Vid hofum verid bedin um ad hafa okkar islensku fana med okkur ; ) Eftir thad verdur einhver hatid her vid skolann, thad er buid ad skreyta allt voda fint. Vid eigum svo ad lenda a Islandi klukkan 15.15 a morgun, hlokkum til ad sja ykkur oll.
Kær kvedja fra okkur ollum.
Gaman að heyra um fjallgönguna ! Við erum ákaflega stolt af fjallgöngufólkinu og ótrúleg hugmynd að telja skrefin.....
ReplyDeleteGóða ferð heim !