Monday, May 9, 2011

Jæja! Þá fer að líða að því að við leggjum í hann til Noregs. Það er 1 sólarhringur og 20 mínútur þar til vélin á að fara í loftið. Hér getið þið fylgst með ferðinni okkar eins og vonandi njótið þið þess. Ég mun skrifa og setja inn myndir eftir því sem tækifæri gefst. Kær kveðja, Steinunn

3 comments:

  1. Góða ferð, góða skemmtun og gangi ykkur vel :) Guð veri með ykkur :) Kær kveðja, Helga Magnea :)

    ReplyDelete
  2. Takk Helga mín. Knús á ykkur öll, hlakka til að sjá ykkur eftir viku.

    ReplyDelete
  3. Vona að þið hafið það gott og skemmtið ykkur stórkostlega, knús til ykkar allra:)

    ReplyDelete