Jæja, tha erum vid komin alla leid til Sandnes og bùin ad eiga mjog gòdan dag. Ferdin gekk mjog vel og gaman ad millilenda i Bergen. Skyggnid var mjog gott svo vid gatum sjed vel yfir fjordin. Thad var sma okyrrd i loftinu thegar vid flugum inn fjordin svo vid fengum ad heyra smà òp fyrir lendingu ; )
Thad tòk svo 25 mìn ad fljùga til Sola flugvallar. Thar tòku à mòti okkur kennari og foreldri sem keyrdu okkur heim i skòlann. Thegar thangad var komid beid okkar dyrindis màltìd, lasagne og salat. Eftir matinn var farid ì gonguferd um næsta nàgrenni. Sumum thòtti gangan vera full long en thetta var thò bara upphitun : ).
Arne, skòlastjòrinn kom svo til okkar og syndi okkur skòlann og hvar vid gætum komid okkur fyrir. Hann fòr einnig med mig ì bùd til ad koma smà matfong. Thegar vid komum ùr bùdinni var slokknad à nokkrum.
Um 7 leitid voru stelpurnar sòttar til ad gista ì heimahùsum, thad var knùsast og kvatt og thær hurfu à braut en eiga orugglega eftir ad gòda upplifun hjà thessu indæla fòlki sem sòtti thær.
Thegar stelpurnar voru farnar fòrum vid hin ì verslunarleidangur ì leit ad adeins òdyrari bùd en SPAR. Eftir smà keyrslu fundum vid REMA 1000 og keyptum thar thad sem vantadi fyrir morgunmat og hàdegi.
Nù er verid ad fylgjast med songvakeppninni og svo verdur farid ad sofa.
À morgun bìdur okkar ferdalag ì nedanjardarbyrgi og strondina. Eftir hàdegi verdur svo rollt i Sandes centrum.
Thad er alveg fràbært ad vera med thessum krokkum og upplifa gledina hja theim og kærleika til hvers annars. Thad eru allir gàttadir yfir fegurdinni ì nàttùrunni hèr. Skòlinn er stadsettur à svo fallegum stad uppi ì hædinni med trè og fjoll allt i kring. Einum nemanda vard ad ordi ad thad væri eins og vid værum komin til Paradìs.
Vedrid! jà thad er bùid ad vera mjog gott i dag, 17 - 18 stiga hiti og logn. Vid vonum ad vid faum eins gott vedur à morgun en madur getur aldrei vitad. Vid vonum thò ad sòlin sem hefur verid hjer sìdast lidnar 4 vikur sje ekki ad flyja okkur.
Kær kvedja, Noregsfarar.
Frábært hvað það gengur vel og hvað það er gaman hjá ykkur, vona samt að þið komið öll til baka!
ReplyDeleteÆðistlegt að fá að fylgjast með ykkur! Paradís... Er ekki allt afstætt í þessu lífi?!? Frábært hvað er tekið vel á móti ykkur og ég vona eins og Kristín að þið komið öll til baka... Við hin förum til Vestmannaeyja á morgun - kannski frá Landeyjahöfn - en hver veit?!?
ReplyDeleteNjótið dvalarinnar og bestu kveðjur til gestgjafans!
Mikið er gaman að heyra hvað gengur vel í "Paradís" !! Sendum ykkur sólskinskveðjur frá Íslandi. kveðjur Unnur Steina
ReplyDeleteNoregur er frábært land, bæði í fólkauði og fegurð. Ég öfunda ykkur að því að vera þarna en vona að þið njótið þess í botn :) Veðrið hérna heima leikur við okkur líka þessa stundina svo við erum öll í góðum málum :) Bestu kveðjur til ykkar allra!
ReplyDeleteStefán Þorvarðar