Sunday, May 15, 2011

Dagur 4

Komid thid sæl aftur.

Allt gengur enn vel og thad er buid ad vera nog ad gera.  'A fostudaginn var farid til Stavanger og midbærinn skodadur vid fengum sma regn en thad gerdi ekkert til.  Their sem vildu gatu verslad eitthvad sma en svo var farid i skautahollina.  Thar var hægt ad spila ishoki og eitthvad sem heitir curling.  Allir profudu eitthvad sma og thad var mjog gaman.  Vid fengum sma stund i skolanum (fyrir tha sem voru threyttir) en nokkrir foru til Sandnes, sem er her rett hja ad skoda i fleiri budir ; ).   Um fimmleytid hittumst vid oll vid lestarstodina og forum i lest heim til skolastjorans.  Thar fengum var matarveisla fyrir alla, leikid og horft a heimatilbuin myndbond fra skolanum.  Vid komum til baka rumlega 10 og tha var farid ad sofa. 

Nu hef eg ekki tima til ad skrifa meira thvi vid ætlum ad funda og plana daginn ; )

Meira i kvold. 

Kær kvedja fra ollum.

1 comment:

  1. Á ég að trúa því að þið hafið eytt dýrmætum tíma ykkar í Norge með því að spila curling!!!

    ReplyDelete