Sunday, May 15, 2011

Dagur 3

Thetta er buid ad vera godur dagur einnig.  I morgun vorum vid i skolanum og lærdum sma um Noreg og kynntum Island.  Vid leyfdum krokkunum ad smakka lifrapylsu, hangikjot, lakkris og sukkuladi sem vakti anægju.  Nu vorum vid ad koma heim ur kano/kajak ferd.  Allir sigldu og sumir foru i vatnid og blottnudu vel.  Thad eru allir gladir og katir.  I kvold ætlum vid ad hafa thad huggulegt, kannski rolta sma i bæinn eda bara taka thvi rolega.  Folk er ad verda sma threytt en vid thurfum ad hafa orku fyrir afganginn.  A morgun verdur farid til Stavanger ad skoda bæinn og einnig ætlum vid a skauta i skautahollinni.
Fleiri frettir a morgun.

1 comment:

  1. Gaman að fylgjast með ykkur Noregsfarar :) Það er greinilega mikið um að vera hjá ykkur og gaman :) Gangi ykkur vel áfram! Kær kveðja, Helga Magnea :)

    ReplyDelete