Jæja, þá erum við komin heim og ég get skrifað með alvöru íslenskum stöfum. Dagurinn i dag var viðburðaríkur eins og hinir. Við vöknuðum kl. 6.30 við svaka hvelli og húsið nötraði, þegar ég komst til meðvitundar áttaði ég mig á því að þetta voru fallbyssuskot. Ég nefndi þetta við Arne daginn eftir og hann hló en baðst afsökunar á því að hafa ekki varað okkur við, sem hefði reyndar ekki skipt neinu máli. Svona er sem sagt byrjunin á hverjum einasta 17. maí við Vatneli. En þegar ég sagði stelpunum að þær mættu sofa lengur voru þær ekki lengi að leggjast á koddan og halda áfram að hrjóta. Rétt rúmlega 8 fórum við svo á fætur. Það var ótrúlega erfitt að vakna og við stelpurnar allavega vorum mjög stirðar eftir gönguna í gær. En líkaminn komst þó fljótt í samt lag og við drifum okkur að loka töskum, borða morgunmat og koma okkur af stað. Við mættum niður í bæ kl. 9.15 en við áttum að mæta við lestarstöðina alls ekki seinna en 9.25. Við sáum fljótt að við yrðum að leggja bílnum frekar snemma og labba afganginn. Við enduðum reyndar með að hlaupa. En það var gott að hafa íslenska fánann því þá var auðvelt að finna hópinn ef einhver týndist. Það var nefnilega alveg hellingur af fólki í bænum og ALLIR með norskan fána. Við vorum alveg rosalega hissa á því hvað allir voru fínir. Fólk var annað hvort í þjóðbúning eða jakkafötum, jafnvel krakkar. Við fundum loks hópinn í mergð af öðrum skólahópum og allir svo fínir. Þetta var allt eitthvað svo öðruvísi, þarna var ekki skrúðganga sem allir gengu í heldur voru þetta skólarnir og fullorðna fólkið stóð við götuna og horfði á. Allir sungu úr sér lungun og hrópuðu fyrir sinn skóla, gangan tók um 45 mínútur. Síðan var farið aftur í skólann en þar var hátíðardagskrá sem við áttum að taka þátt í. Okkar hlutverk var sem sagt að syngja þjóðsönginn og við gerðum það með glæsibrag enda fullt af góðu söngfólki í hópnum. Við vorum ánægð þótt Marel hafi haldið því fram að píanóleikarinn sem er pólsk hafi ekki spilað lagið alveg rétt, en hvað um það.
Þegar við vorum búin að syngja og hlusta smá þurftum við að fara í flugið. Okkur var sagt að læðast úr salnum og fara fram að borða áður en við færum. Foreldrafélagið var með matar og kökusölu en við fengum ekkert að borga, bara borða eins og við gátum í okkur látið. Arne tók ekki annað í mál en að fá að borga, sem sagt Vatneli bauð í þetta eins og svo margt annað.
Svo var farið í að kveðja sem var mjög erfitt og söknuður strax hafinn þegar komið var í bílana. Arne og Fríða keyrðu út á völl en Sigfrid, konan hans Arne var með til að taka bílinn til baka. Ég ætlaði að fara að gera upp við hann allan þann kostnað sem hann hafði lagt út í mat, ferju, skauta og fleira en það var ekki að tala um. Ég náði þó að koma smá pening í vasann hans og sagði honum að kaupa þá eitthvað skemmtilegt fyrir krakkana í skólanum. Þetta er alveg ótrúlegt fólk sem við vorum að heimsækja, við vonum að þau komi einhvern tíma til okkar þó það verði erfitt að feta í þeirra spor í gestrisni.
Takk fyrir samveruna krakkar, þið voruð alveg frábærir förunautar og Heiðar og Fríða: takk fyrir alla hjálpina þið stóðuð ykkur alveg rosalega vel.
Kær kveðja, Steinunn.
Tuesday, May 17, 2011
Monday, May 16, 2011
Dagur 7
Jæja tha erum vid buin ad ganga upp a Prekestolen. Allir foru upp nema Ragga sem var slæm i hnjanum svo hun beid eftir okkur nidri. Kristin Helga taldi skrefin sem vid gengum med I-podinum sinum og taldi 12.267 skref. Thad tok okkur 5 tima ad ganga badar leidir. Thetta var alveg ædisleg upplifun og allir stoltir ad geta thetta. Thad var i raun otrulegt hvad allir voru jakvædir i raun tho thad hafi verid sma væl i byrjun. Thetta var mikill sigur fyrir okkur oll. Vid erum tho oll alveg otrulega threytt en sonnudum ad vid gætum thetta og getum thar af leidandi gengid a fleiri fjoll og gert allt mogulegt annad sem vid viljum. Thad thurfti audvitad ad thola sma verki og sma mædu en thad er bara hollt og vid upplifdum thad. Natturan var storbrotin og otrulega falleg. Thid faid ad sja myndir thegar vid komum heim.
Thegar vid komum til baka var drifid i ad elda og vid budum norsku krokkunum sem vildu ad borda med okkur heystack og is. Eftir matinn var leikid til klukkan 20.30 en tha forum vid i ad thrifa og pakka nidur. Matti og Thorfinnur foru reyndar adeins i heimsokn til straks sem their kynntust og voru thar i sma stund. Edda og Ragga hafa gist i heimahusi allan timann og voru thær sottar kl. 20.30 lika. Nu eru allir i sma tima i tolvunum (tolvufiknin er otruleg og tha serstaklega facebook : )
A morgun thurfum vid ad vakna kl. 8.00 (sofum ut) og forum svo nidur i Sandnes i skrudgongu. Vid hofum verid bedin um ad hafa okkar islensku fana med okkur ; ) Eftir thad verdur einhver hatid her vid skolann, thad er buid ad skreyta allt voda fint. Vid eigum svo ad lenda a Islandi klukkan 15.15 a morgun, hlokkum til ad sja ykkur oll.
Kær kvedja fra okkur ollum.
Thegar vid komum til baka var drifid i ad elda og vid budum norsku krokkunum sem vildu ad borda med okkur heystack og is. Eftir matinn var leikid til klukkan 20.30 en tha forum vid i ad thrifa og pakka nidur. Matti og Thorfinnur foru reyndar adeins i heimsokn til straks sem their kynntust og voru thar i sma stund. Edda og Ragga hafa gist i heimahusi allan timann og voru thær sottar kl. 20.30 lika. Nu eru allir i sma tima i tolvunum (tolvufiknin er otruleg og tha serstaklega facebook : )
A morgun thurfum vid ad vakna kl. 8.00 (sofum ut) og forum svo nidur i Sandnes i skrudgongu. Vid hofum verid bedin um ad hafa okkar islensku fana med okkur ; ) Eftir thad verdur einhver hatid her vid skolann, thad er buid ad skreyta allt voda fint. Vid eigum svo ad lenda a Islandi klukkan 15.15 a morgun, hlokkum til ad sja ykkur oll.
Kær kvedja fra okkur ollum.
Sunday, May 15, 2011
Kvedja,
Thad er gaman ad lesa kvedjurnar fra ykkur og sja ad einhverjir eru ad lesa. Thad gengur rosa vel enda fràbærir krakkar, thad eru allir til fyrirmyndar, hlydnir og gòdir. T.d. eru allir sofnadir nuna nema eg og eg ætti ad koma mer i bòlid. Foreldrar thid megid vera stolt af bornunum ykkar, thau standa sig eins og hetjur tho sumt sem erfitt og annad skritid. Thad eru allir ad upplifa sigra bædi litla og stora a hverjum degi.
Hlokkum tho til ad sja ykkur a thridudaginn.
Kær kvedja fra Noreg.
Hlokkum tho til ad sja ykkur a thridudaginn.
Kær kvedja fra Noreg.
Dagur 2
Jæja tha er degi 2 lokid. Sòlin skein enn ì dag thò thad liti ekki vel ùt samkvæmt spànni nè skyjafari.
Vid fòrum i langan bìltùr og skodudum nedanjardarbyrgi frà seinni heimsstyrjoldinni. Fengum sogur um fallbyssur og skotàràsum gengum i myrkri og thad var voda gaman, allavega eftirà. Nokkrar stelpur thurftu hond til ad halda i à leidinni. Matti kryddadi tilveruna med smà strìdni vid stelpurnar, hann er med thær i smà styrkingu ; ) Vid fòrum lika a stondina og flestir foru i iskaldan sjòinn. Æsgerdur hafdi ekki tekid med sundfot en thad stoppadi hana ekki hun for bara med handklædid utan um sig i bilnum heim. Vid forum ad vita sem var byggdur sem vardturn i strìdinu en var svo breytt i vita. Svo skodudum vid vikingamynjar keyrdum heim, fengum pizzu og svo var leikid thar til stelpurnar voru sottar. Fjola og Kristin Helga komu reyndar til baka og gista her hja okkur. Hinar stelpurnar koma allar a morgun, thad er sma kvidi i theim en thad gengur samt vel.
Skrifa meira a morgun, thurfum ad fara ad sofa.Goda nott.
Dagur 3


Dagur 5 og 6

Thegar vid voknudum var grenjandi rigning og thad rigndi afram og afram. Thad var svo tilkynnt a gudsthjonustunni ad thad yrdi engin utilega vegna rigningar. I stadin var farid med alla unglingana til Stavanger, i kirkjuna thar og thar var farid i leiki, bordadar pylsur, nammi og alls konar. Thegar lida tok a kvoldid var sofum radad upp til ad horfa a Eurovision a breidtjaldi. Keppnin var til ad ganga 1 en tha var farid ad sofa. Vid vorum svo vakin klukka 8 en klukkan 9 for folk ad koma i husid en Babtistakirkjan er med kirkjuna a leigu a sunnudogum. Kl. 10.30 hittumst vid a sma fundi til ad akveda hvad vid ættum ad gera i dag. Eg baud fyrst uppa gongutur i gardi nidri bæ en thad fell ekki i godan jardveg. Sidan baud eg uppa ferd a nytt visindasafn sem er her i bænum, thad voru nokkrir til i thad en svo baud eg theim uppa tivoliferd og thad voru nanast allir til i thad. Vid logdum tha i thad, thad er tivoligardur i c.a. 15 min fjarlægd hedan. Vid fengum lanadan litinn bil i vidbot og keyrdum af stad. Thad var mikid fjor og allir skemmtu ser vel. Vid profudum nanast oll tækin og sum nokkru sinnum. Frida thordi reyndar engu og bar fyrir okkur toskurnar og pokana i stadinn sem var mjog vel thegid. Vid hofdum ekki attad okkur a ad budir eru lokadar a sunnudogum og hofdum thvi ekki verslad i matinn. Vid akvadum thvi ad toppa kæruleysid og fara ut ad borda. Vid forum a Kebab stad og bordudum a okkur gat. Nu er bara verid ad chilla og krakkarnir adeins ad fa utras fyrir tolvufiknina, allir komnir i mikla naud og farin ad fa frahvarfseinkenni.
Thad hafa allir upplifad marga sigra thessa daga sem er frabært ad fa ad upplifa.Meira a morgun.
Dagur 4
Komid thid sæl aftur.
Allt gengur enn vel og thad er buid ad vera nog ad gera. 'A fostudaginn var farid til Stavanger og midbærinn skodadur vid fengum sma regn en thad gerdi ekkert til. Their sem vildu gatu verslad eitthvad sma en svo var farid i skautahollina. Thar var hægt ad spila ishoki og eitthvad sem heitir curling. Allir profudu eitthvad sma og thad var mjog gaman. Vid fengum sma stund i skolanum (fyrir tha sem voru threyttir) en nokkrir foru til Sandnes, sem er her rett hja ad skoda i fleiri budir ; ). Um fimmleytid hittumst vid oll vid lestarstodina og forum i lest heim til skolastjorans. Thar fengum var matarveisla fyrir alla, leikid og horft a heimatilbuin myndbond fra skolanum. Vid komum til baka rumlega 10 og tha var farid ad sofa.
Nu hef eg ekki tima til ad skrifa meira thvi vid ætlum ad funda og plana daginn ; )
Meira i kvold.
Kær kvedja fra ollum.

Nu hef eg ekki tima til ad skrifa meira thvi vid ætlum ad funda og plana daginn ; )
Meira i kvold.
Kær kvedja fra ollum.
Tuesday, May 10, 2011
Komin til Noregs.
Jæja, tha erum vid komin alla leid til Sandnes og bùin ad eiga mjog gòdan dag. Ferdin gekk mjog vel og gaman ad millilenda i Bergen. Skyggnid var mjog gott svo vid gatum sjed vel yfir fjordin. Thad var sma okyrrd i loftinu thegar vid flugum inn fjordin svo vid fengum ad heyra smà òp fyrir lendingu ; )
Thad tòk svo 25 mìn ad fljùga til Sola flugvallar. Thar tòku à mòti okkur kennari og foreldri sem keyrdu okkur heim i skòlann. Thegar thangad var komid beid okkar dyrindis màltìd, lasagne og salat. Eftir matinn var farid ì gonguferd um næsta nàgrenni. Sumum thòtti gangan vera full long en thetta var thò bara upphitun : ).
Arne, skòlastjòrinn kom svo til okkar og syndi okkur skòlann og hvar vid gætum komid okkur fyrir. Hann fòr einnig med mig ì bùd til ad koma smà matfong. Thegar vid komum ùr bùdinni var slokknad à nokkrum.
Um 7 leitid voru stelpurnar sòttar til ad gista ì heimahùsum, thad var knùsast og kvatt og thær hurfu à braut en eiga orugglega eftir ad gòda upplifun hjà thessu indæla fòlki sem sòtti thær.
Thegar stelpurnar voru farnar fòrum vid hin ì verslunarleidangur ì leit ad adeins òdyrari bùd en SPAR. Eftir smà keyrslu fundum vid REMA 1000 og keyptum thar thad sem vantadi fyrir morgunmat og hàdegi.
Nù er verid ad fylgjast med songvakeppninni og svo verdur farid ad sofa.
À morgun bìdur okkar ferdalag ì nedanjardarbyrgi og strondina. Eftir hàdegi verdur svo rollt i Sandes centrum.
Thad er alveg fràbært ad vera med thessum krokkum og upplifa gledina hja theim og kærleika til hvers annars. Thad eru allir gàttadir yfir fegurdinni ì nàttùrunni hèr. Skòlinn er stadsettur à svo fallegum stad uppi ì hædinni med trè og fjoll allt i kring. Einum nemanda vard ad ordi ad thad væri eins og vid værum komin til Paradìs.
Vedrid! jà thad er bùid ad vera mjog gott i dag, 17 - 18 stiga hiti og logn. Vid vonum ad vid faum eins gott vedur à morgun en madur getur aldrei vitad. Vid vonum thò ad sòlin sem hefur verid hjer sìdast lidnar 4 vikur sje ekki ad flyja okkur.
Kær kvedja, Noregsfarar.
Thad tòk svo 25 mìn ad fljùga til Sola flugvallar. Thar tòku à mòti okkur kennari og foreldri sem keyrdu okkur heim i skòlann. Thegar thangad var komid beid okkar dyrindis màltìd, lasagne og salat. Eftir matinn var farid ì gonguferd um næsta nàgrenni. Sumum thòtti gangan vera full long en thetta var thò bara upphitun : ).
Arne, skòlastjòrinn kom svo til okkar og syndi okkur skòlann og hvar vid gætum komid okkur fyrir. Hann fòr einnig med mig ì bùd til ad koma smà matfong. Thegar vid komum ùr bùdinni var slokknad à nokkrum.
Um 7 leitid voru stelpurnar sòttar til ad gista ì heimahùsum, thad var knùsast og kvatt og thær hurfu à braut en eiga orugglega eftir ad gòda upplifun hjà thessu indæla fòlki sem sòtti thær.
Thegar stelpurnar voru farnar fòrum vid hin ì verslunarleidangur ì leit ad adeins òdyrari bùd en SPAR. Eftir smà keyrslu fundum vid REMA 1000 og keyptum thar thad sem vantadi fyrir morgunmat og hàdegi.
Nù er verid ad fylgjast med songvakeppninni og svo verdur farid ad sofa.
À morgun bìdur okkar ferdalag ì nedanjardarbyrgi og strondina. Eftir hàdegi verdur svo rollt i Sandes centrum.
Thad er alveg fràbært ad vera med thessum krokkum og upplifa gledina hja theim og kærleika til hvers annars. Thad eru allir gàttadir yfir fegurdinni ì nàttùrunni hèr. Skòlinn er stadsettur à svo fallegum stad uppi ì hædinni med trè og fjoll allt i kring. Einum nemanda vard ad ordi ad thad væri eins og vid værum komin til Paradìs.
Vedrid! jà thad er bùid ad vera mjog gott i dag, 17 - 18 stiga hiti og logn. Vid vonum ad vid faum eins gott vedur à morgun en madur getur aldrei vitad. Vid vonum thò ad sòlin sem hefur verid hjer sìdast lidnar 4 vikur sje ekki ad flyja okkur.
Kær kvedja, Noregsfarar.
Monday, May 9, 2011
Subscribe to:
Posts (Atom)