

Jæja tha er sidasti heili dagurinn okkar her i Noregi a enda. Hann byrjadi med glampandi sol og fullordna folkid for i kirkju. Krakkarnir bættust svo i hopinn og vid bordudum hadegismat med sofnudinum her. Eftir matinn forum vid med Arne og fengum ad sigla a kano nidur laxa sem kongurinn veidir i a hverju sumri. Vid saum tho enga laxa en thetta var mjog gaman en akaflega krefjandi. Sumir kvolfdu batnum, misstu arar og thurftu ad koma ser upp i aftur en allir skiludu ser a leidarenda. Thetta var mikil æfing i samvinnu sem for ad ganga vel eftir sma stund. Nokkrir urdu blautir og hofdu jafnvel fengid skramur og marbletti en engin var i hættu. Eftir siglinguna var okkur bodid heim til skolastjorahjonanna thar sem beid okkar veislu bord med godum mat, kokum og is. Krakkarnir leku ser i gardinum i fotbolta og a trambolini og nutu thess vel. Thessi dagur einkenndist af gledi og hjalpsemi. Thegar heim var komid var farid ad horfa a Eurovision medan sumir spiludu fotbolta en kiktu inn a milli. Nokkur anægja var med urslitin. Nu eiga allir ad vera bunir ad pakka sem mestu en ekki vist ad svo se ; ) Vid leggjum af stad ut a flugvoll kl. 11.30 a norskum tima. Nu verdum vid ad fara ad sofa svo vid naum ad vakna til ad ganga fra ollu.
Goda nott og sjaumst a morgun.




No comments:
Post a Comment