Thursday, May 16, 2013

16. mai, 2013

Jæja tha er enn einn godur dagur a enda. 

Vid voknudum snemma i morgun til ad fara af stad a Prekestolen, thad var erfitt fyrir alla ad vakna thvi vid erum ekki alvegu buin ad adlagast timanum.  Vid urdum thvi ad flyta okkur mikid til ad na ferjunni og thad gekk.  Allir gengu a fjallid en Sigrun for ekki alveg alla leid en var tho otrulega dugleg midad vid ad hafa veikan fot.  Thad var ekki alveg vist ad vid myndum komast thetta thvi thad er buid ad rigna svo mikid en i morgun stytti upp og svo skein solin.  Vedrid hefdi varla geta verid betra og ferdin gekk otrulega vel og allir unnu sigur i thvi ad komast thad sem thau ætludu ser. Vid vorum komin aftur i skolann kl. 16.00, tha var skipt um fot, eldad og bordad.  Chris var bedin um ad vera med a fotboltamoti skolanna her svo eg skutladi honum thangad.  Vid hin forum i bæjarrolt til Stavanger og skodudum gamla bæinn thar og lekum okkur.  Krakkarnir voru mjog hissa a thvi ad thad kostar 5 nkr ad fara a klosettid sem er c.a 120 isl kr.  Alfheidur er enn ad jafna sig a thvi : ).    Thegar vid komum fra Stavangri bordudum vid is og jardaber og nu erum vid ad fara ad sofa.  Thad verdur aftur vaknad snemma a morgun thvi thad er 17. mai og vid erum ad fara i skrudgøngu kl. 9.15.  
Allt hefur gengid eins og i søgu og krakkarnir mjog dugleg ad passa hvert annad.  Theim hefur thott mjøg athyglivert hvad krakkarnir her eru god vid hvort annad og hvetjandi.  Thetta hefur fengid thau til ad hugsa adeins um sin eigin samskipti og vid adeins spjallad um thau.  Eg er ekki fra thvi ad eitthvad hafi breyst til batnadar.

Vid bidjum oll ad heilsa og thad er engin astæda til ad hafa neina ahyggjur ; )

Thid megid endilega skrifa nokkrar linur her fyrir nedan svo ad vid vitum ad thid erud ad fylgjast med,  sendid okkur kvedju.
Meira a morgun. 
Noregsfarar 2013







No comments:

Post a Comment