Sunday, May 19, 2013

19. maí, 2013

Þá erum við komin heim eftir frábæra ferð og allir gátu hugsað sér að vera lengur.  
Við vöknuðum um 9 leytið í morgun til að klára að pakka, þrífa og ganga frá eftir okkur í skólanum. 
Krakkarnir voru rosa dugleg að hjálpa til og allir gerðu sitt verk vel.  Þau voru ótrúlega þolinmóð og góð við gömlu konuna (undirritaðri) sem var alltaf að gleyma einhverju.  En þetta gekk allt ótrúlega vel. 
Gabríel fékk viðurnefnið GPS því hann var svo duglegur að rata.  Það var mikið sungið og trallað í bílunum.  En  það var gott að koma heim og mikil gleði að komast út úr flugvélinni og hitta foreldrana sína.  
Ég þakka krökkunum fyrir góða ferð og skemmtilega samveru.  Ég er verulega stolt af ykkur og glöð að fá að ferðast með ykkur.  
Gangi ykkur vel að lesa fyrir prófin.  

Kær kveðja, Steinunn. 

Saturday, May 18, 2013


Jæja tha er sidasti heili dagurinn okkar her i Noregi a enda.  Hann byrjadi med glampandi sol og fullordna folkid for i kirkju.  Krakkarnir bættust svo i hopinn og vid bordudum hadegismat med sofnudinum her.  Eftir matinn forum vid med Arne og fengum ad sigla a kano nidur laxa sem kongurinn veidir i a hverju sumri.  Vid saum tho enga laxa en thetta var mjog gaman en akaflega krefjandi.  Sumir kvolfdu batnum, misstu arar og thurftu ad koma ser upp i aftur en allir skiludu ser a leidarenda.  Thetta var mikil æfing i samvinnu sem for ad ganga vel eftir sma stund.  Nokkrir urdu blautir og hofdu jafnvel fengid skramur og marbletti en engin var i hættu.  Eftir siglinguna var okkur bodid heim til skolastjorahjonanna thar sem beid okkar veislu bord med godum mat, kokum og is.  Krakkarnir leku ser i gardinum i fotbolta og a trambolini og nutu thess vel.  Thessi dagur einkenndist af gledi og hjalpsemi.  Thegar heim var komid var farid ad horfa a Eurovision medan sumir spiludu fotbolta en kiktu inn a milli.  Nokkur anægja var med urslitin.  Nu eiga allir ad  vera bunir ad pakka sem mestu en ekki vist ad svo se ; )  Vid leggjum af stad ut a flugvoll kl. 11.30 a norskum tima.  Nu verdum vid ad fara ad sofa svo vid naum ad vakna til ad ganga fra ollu. 
Goda nott og sjaumst a morgun. 






Friday, May 17, 2013

17. mai, 2013

Hallo aftur.

Vid kvennsurnar voknudum i morgun vid fallbyssuskothrid.  Eg (Steinunn) helt reyndar ad strakarnir væru vaknadir en svo var ekki their svafu a sinu gæna eyra og heyrdu ekki neitt.  Vid aftur vissum ad nu var komin 17. mai, thjodhatidardagur Nordmanna.  Vid sofnudum reyndar aftur en fljotlega forum vid sem gatum vaknad ad drifa okkur i fotin til ad fara i skrudgongu med nemendum skolans her.  Thad var fullt af folki i bænum og mikid sungid og gaman ad sja hvad folkid er stolt af uppruna sinum og landinu sinu. 














Eftir thad forum vid i skolann thar sem hatid var haldin med foreldrum og folki her ur kirkjunni.  Thegar thad allt var buid forum vid flest i biltur med Arne, skolastjoranum her.  Hann for med okkur ad skoda stridsminjar fra seinni heimstyrjoldinni sem eru gong sem voru buin til i klettum vid strondina.  Svo var farid nidur a strond thar sem Gabriel akvad ad dyfa tanni i sjoinn.  Alfheidur reyndi adeins ad feta i hans fotspor tho hun færi ekki ur fotunum ; ). 












































Ad lokum var okkur svo bodid (Arne baud)
a mjog huggulegan pizzustad sem var a leidinni og allir bordudu a sig gat og foru sælir og gladir heim. 
Nu er buid ad hlaupa og hoppa svolitid i salnum og vid erum ad fara ad sofa. 
Vedrid er ordid nokkud gott og fer batnandi.  Thad a ad vera mjog gott a morgun.

Goda nott,
kvedja fra Noregsforum.

Thursday, May 16, 2013

16. mai, 2013

Jæja tha er enn einn godur dagur a enda. 

Vid voknudum snemma i morgun til ad fara af stad a Prekestolen, thad var erfitt fyrir alla ad vakna thvi vid erum ekki alvegu buin ad adlagast timanum.  Vid urdum thvi ad flyta okkur mikid til ad na ferjunni og thad gekk.  Allir gengu a fjallid en Sigrun for ekki alveg alla leid en var tho otrulega dugleg midad vid ad hafa veikan fot.  Thad var ekki alveg vist ad vid myndum komast thetta thvi thad er buid ad rigna svo mikid en i morgun stytti upp og svo skein solin.  Vedrid hefdi varla geta verid betra og ferdin gekk otrulega vel og allir unnu sigur i thvi ad komast thad sem thau ætludu ser. Vid vorum komin aftur i skolann kl. 16.00, tha var skipt um fot, eldad og bordad.  Chris var bedin um ad vera med a fotboltamoti skolanna her svo eg skutladi honum thangad.  Vid hin forum i bæjarrolt til Stavanger og skodudum gamla bæinn thar og lekum okkur.  Krakkarnir voru mjog hissa a thvi ad thad kostar 5 nkr ad fara a klosettid sem er c.a 120 isl kr.  Alfheidur er enn ad jafna sig a thvi : ).    Thegar vid komum fra Stavangri bordudum vid is og jardaber og nu erum vid ad fara ad sofa.  Thad verdur aftur vaknad snemma a morgun thvi thad er 17. mai og vid erum ad fara i skrudgøngu kl. 9.15.  
Allt hefur gengid eins og i søgu og krakkarnir mjog dugleg ad passa hvert annad.  Theim hefur thott mjøg athyglivert hvad krakkarnir her eru god vid hvort annad og hvetjandi.  Thetta hefur fengid thau til ad hugsa adeins um sin eigin samskipti og vid adeins spjallad um thau.  Eg er ekki fra thvi ad eitthvad hafi breyst til batnadar.

Vid bidjum oll ad heilsa og thad er engin astæda til ad hafa neina ahyggjur ; )

Thid megid endilega skrifa nokkrar linur her fyrir nedan svo ad vid vitum ad thid erud ad fylgjast med,  sendid okkur kvedju.
Meira a morgun. 
Noregsfarar 2013







Wednesday, May 15, 2013

15. mai 2013

Hallo, hallo

Buid ad vera godur dagur hingad til.  Thad rignir og sma vindur en samt gaman.  Krakkarnir eru ad kynnast og skemmta ser.  Thad var sma fotboltamot i morgun svo forum vid inn ad borda.  Eftir thad var landafrædi thar sem vid rifjudum upp ymis atridi um Island og Noreg.  Svo voru ithrottir uti, kuluvarp og spretthlaup sem vid tokum ad sjalfsogdu thatt i.  Chris slo i gegn i fotboltanum og Bernard med honum i spretthlaupinu.  Nu er verid ad leika ser og bida eftir pizzu.  Vid ætlum svo ad fara i bæinn og skoda okkur um. 

A morgun er thad svo Prekestolen. 

Bestu kvedjur fra Noregi

Tuesday, May 14, 2013

14. mai, 2013

Komin til Noregs

Komid thid sæl kæru vinir og ættingjar.

Vid erum loksins komin a leidarenda.  Ferdin gekk mjog vel og vid fundum skolann a endanum ; )
Krakkarnir eru alveg frabær, hjalpsøm og god.  Strakarnir gatu adeins sparkad bolta adur en their foru ad sofa.  Nu eru allir hattadir og vid erum ad fara ad sofa.  A morgun bidur okkar spennandi dagur, thurfum ad
vakna um 7.30 og vera buin ad borda adur en skolinn byrjar.  Thad verdur fotboltamot og sma skoli o.fl. 
Frettir af thvi a morgun.

Kær kvedja fra okkur.